Heilsa Öryggi Umhverfi | Sótthreinsun | DISACT

framúrskarandi árangur í sóttvörnum​​

hvar sem er hvenær sem er

photo 1532094349884 543bc11b234d

reist á vísindum

reist á vísindum

byggt á reynslu

byggt á reynslu

Yfirborð hluta í kringum okkur geta verið smitandi svo hreinlæti og virk sótthreinsun eru lykilatriði í að hindra smit. DISACT vinnur á veirum , bakteríum og sveppum sem sitja á yfirborði. Sýklar eins og SARS-CoV-2 veiran sem veldur COVID19 heimsfaraldrinum getur setið virk á stál- og plastyfirborði dögum saman. Disact tryggir öryggi almenningsrýma og nánasta umhverfis á svipstundu.

Yfirborð hluta í kringum okkur geta verið smitandi svo hreinlæti og virk sótthreinsun eru lykilatriði í að hindra smit. DISACT vinnur á veirum , bakteríum og sveppum sem sitja á yfirborði. Sýklar eins og SARS-CoV-2 veiran sem veldur COVID19 heimsfaraldrinum getur setið virk á stál- og plastyfirborði dögum saman. Disact tryggir öryggi almenningsrýma og nánasta umhverfis á svipstundu.

sótthreinsandi þokumistur

langvarandi virkni gegn sýklum og veirum

Það tók efnafræðinga okkar mörg ár að þróa einstaka lausn, stöðuga blöndu sem viðheldur sótthreinsandi virkni sinni dögum saman og gerir Disact lausnina einstaka ásamt þeirri sótthreinsitækni sem þróuð var í kjölfarið. 

Þessi sótthreinsitækni hefur leyst fjölmörg smitvandamál innan matvælageirans og aukið öryggi matvælaframleiðslu. Yfir 150 matvælavinnslur í nokkrum löndum til sjávar og sveita eru ánægðir viðskiptavinir D-Tech, systurfyrirtækis Disact, sem treysta á þessa sótthreinsitækni. 

DISACT byggir á þessarri reynslu og hefur þróað sótthreinsilausnir sem henta til að tryggja áreiðanlega sótthreinsun alls staðar í samfélaginu. Til að tryggja öryggi neytenda frá vinnslu til verslana, frá skólum til vinnustaða, frá heilsurækt til hjúkrunarheimila og hvarvetna í samfélaginu,  bjóðum við upp á sjálfvirka og hálf-sjálfvirka sótthreinsilausnir sem henta öllum. 

Lausnirnar eru sérsniðnar til að verja viðskiptavini, starfsmenn og starfsemi fyrirtækja á hvaða sviði sem er. 

okkar þjónusta • ykkar vörn

photo 1532094349884 543bc11b234d

sótthreinsun

Við bjóðum allt frá alsjálfvirkum tölvustýrðum sótthreinsilögnum í stórum mannvirkjum niður í sótthreinsiúða sem fer vel í vasa og allt þar á milli. Frá þurru þokumistri sem þekur öll yfirborð í fínan úða og sótthreinsifroðu sem virkar eins og verndandi hanski fyrir hendur.

photo 1585222515068 7201a72c4181

lausnir til leigu

Þokukerfi DISACT myndar örfínt sótthreinsandi mistur sem smýgur í öll skúmaskot og nær þangað sem aðrar sótthreinsi aðferðir ná ekki.  Öflugasta form þokumistur tækninnar skapar þurra þoku sem líður um hólf og gólf og sest að lokum án þess að væta pappíra og því hægt að nota í skrifstofuumhverfi innan um tölvur og annan tækjabúnað.

lausnir til sölu

Disact hef þróað sjálfvirk þokukerfi sem geta sótthreinsað 3000 til 5000 fermetra rými daglega. En svo erum við með minni þokuvélar sem passa betur smærri rýmum eins og anddyrum, fundarherbergum, skrifstofum og kennslustofum.  Þokumistrið sest og myndar sótthreinsandi hjúp.

Lausnir Disact byggja umfram allt á umhverfisvænum sóttvörnum hvað varðar tækni og efnasambönd. Efnin eru hvorki ertandi á yfirborði né ofnæmisvaldandi. 

vörur & þjónusta

Við bjóðum öfluga og hraðvirka sótthreinsitækni sem hentar einstaklega vel opnum og flóknum rýmum.

Lausnir Disact byggja á um fram allt umhverfisvænum sóttvörnum hvað varðar tækni og efnasambönd DSCT20. Sóttvarnar þokumistrið krefst minni efnisnotkunar en skapar virkari vernd.  Efnin eru hvorki ertandi á yfirborði né ofnæmisvaldandi.

Þú ert alltaf öruggur ef þú notar DISACT.