DISACT er íslenskt fyrirtæki sem byggir á margra ára þróunarstarfi móður fyrirtækisins ALVAR Mist. ALVAR Mist ehf sérhæfir sig í matvælaöryggi en DISACT hefur sérhæft sig í rýmis og neytenda öryggi. Það sem gerir DISACT efnin sérlega áhugaverð er að þau mynda virka filmu sem heldur virkni sinni dögum saman og vinna úr bakteríum, sveppum og COVID19 veirunni (staðfest með prófunum). DISACT þokutæknin getur því komið að góðum notum í hvaða húsnæði sem er. Sótthreinsitækni ALVAR Mist hefur slegið í gegn erlendis og eru yfir 150 matvælavinnslur víða sem treysta á þessa sótthreinsitækni. DISACT byggir á þessari reynslu og hefur þróað sótthreinsilausnir sem að tryggja áreiðanleika sótthreinsunar alls staðar í samfélaginu.