DISACT

íslensk nýsköpun - íslenskt hugvit

Sótthreinsitækni

Sótthreinsitækni DISACT er íslensk nýsköpun sem var þróuð til þess að komast til móts við samfélagið löngu áður en COVID19 skall á heiminn. Varð þá til einstakt þokukerfi til þess að sótthreinsa smærri rými fyrir neytendur. Þokukerfi DISACT myndar örfínt sótthreinsandi mistur sem smýgur í öll skúmaskot og nær þangað sem aðrar sótthreinsiaðferðir ná ekki til á aðeins örfáum mínútum. Þokumisturstæknin skapar þurra þoku sem líður um hólf og gólf sem sest að lokum án þess að væta pappír. Því má segja að hún henti vel í notkun í  skrifstofuumhverfi innan um tölvur og annan tækjabúnað. Þokan smýgur um alla króka og kima og skilur eftir sig filmu sem hindrar að mygla eða örverur nái fótfestu.

DISACT tæknin skemmir ekki yfirborð tækjakosts eða hugbúnaðar eins og alkóhól, klórsambönd og önnur leysiefni geta gert. Notkun DISACT tækninnar fer því betur með tæki og búnað og fyrir vikið sparast efnis- og viðhaldskostnaður um leið og öryggið eykst.

Uppfyllir:

Sótthreinsitækni


Flókið verður einfalt

 Við bjóðum uppá öfluga og hraðvirka sótthreinsitækni sem hentar einstaklega vel í opnum og flóknum rýmum.

Lausnir DISACT byggja á umhverfisvænum sóttvörnum hvað varðar tækni og efnasambönd DSCT20. Þokumistrið sem við bjóðum uppá krefst minni efnisnotkunar og skapar einnig virkari vernd. DISACT getur með tækni sinni meðhöndlað öll yfirborð, ekki síst þar sem yfirborð eru flókin, s.s. líkamsræktarstöðvum, skólastofum, verslunum, skrifstofum, heilbrigðisstofnunum og almenningsrýmum.


Drepur 99,99% af bakteríum og veirum

DISACT er í sífelli tækniþróun til þess að koma til móts við samfélagið

DISACT hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóði til þess að vinna þessari þróun. 


flókið verður einfalt

●   Þokumistur DISACT gerir sótthreinsun flókinna rýma einfalda.

●   Hannað fyrir flókin tækjarými

●   Sparar vinnu, efni og tíma

●   Val um sjálfvirkni eða einfaldleika – alltaf áhrifaríkt;

●   Eyðir sýklum og áhyggjum

●   DISACT mun halda áfram að þróa tækni sína til að hún gagnist sem flestum sem víðast í samfélaginu.

DISACT hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóði til þess að sinna þessarri þróun