Vöruframboð

heilsa • öryggi • umhverfi

Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af vörum, tækni og tækjum til sótthreinsunar. DSCT20 formúlan hefur þann eiginleika að mynda ósýnilega yfirborðsfilmu sem veitir langvarandi virkni gegn sýklum og veirum.

Eftir að rými hefur verið þokuhreinsað myndast þessi viðbótarvernd og dregur enn frekar úr líkunum á því að smit berist á milli fólks sem fer um rýmið.

Hafðu samband við okkur og við komum í heimsókn til þín.
Þannig getum við sagt þér nákvæmlega hvaða tæki hentar þínu rými.