DISACT 

gerir sótthreinsun flókinna rýma einfalda

Okkar þjónusta

Þokukerfi

  • DISACT hefur þróað sjálfvirk þokukerfi sem geta sótthreinsað 3000 til 5000 fermetra í rými daglega.
  • Við bjóðum líka uppá minni þokuvélar sem passa betur í smærri rýmum eins og anddyrum, fundarherbergjum, skrifstofum og kennslustofum.
  • Þokumistrið sest í rýmið og myndar sótthreinsandi filmu sem skapar virkari vernd og veitir okkur öryggi gegn smiti.
  • Sótthreinsunin tekur aðeins nokkrar mínútur og sparar vatn, efni og fjármuni.
  • DISACT tæknin er allt frá alsjálfvirkum tölvustýrðum sótthreinsilögnum sem nýtist í stórum mannvirkjum niður í sótthreinsiúða sem fer vel í vasa og allt þar á milli. 
  • DISACT tæknin er allt frá þurru þokumistri sem þekur öll yfirborð í fínan úða og sótthreinsifroðu á hendur.

 

Öryggi

Sótthreinsun

Heilbrigð rými stuðla að betri heilsu

  • Yfirborð hluta í kringum okkur geta verið smitandi, því er hreinlæti og virk sótthreinsun lykilatriði í að hindra smit.
  • DISACT tryggir öryggi almenningsrýma og nánasta umhverfis á svipstundu.
  • Við komum í veg fyrir að bakteríur og veirur berist milli einstaklinga með bæði dropa- og snertismiti.
  • Vörulína DISACT hefur hvorki ertandi, aflitandi né ætandi áhrif á hluti líkt og spritt og klór geta gert.
  • Hafðu samband við okkur og við komum í heimsókn til þín. Þannig getum við sagt þér nákvæmlega hvaða tæki hentar þínu rými. 

Hafðu samband

Disact ehf
Fiskislóð 37b, 101 Reykjavík
disact@disact.com –  +354 577 1818