DISACT sóttvarnir

Hugsum um umhverfið við val á vöru

Helstu eiginleikar

  • DISACT sótthreinsiefnið byggir á formúlunni DSCT20
  • Langvarandi virk vörn sem drepur 99,99% af bakteríum og veirum
  • Án alkóhóls og ilmefna
  • Aflitar ekki yfirborð hluta
  • Ekki ofnæmisvaldandi
  • Virk vörn gegn myglusveppum og eyðir lykt
  • Kemur í veg fyrir klasasýkingar
  • Krefst miklu minni efnisnotkunar en skapar betri og virkari vernd

Sótthreinsisprey

Umhverfisvæn sóttvörn sem býður þér uppá áfyllanlegir umbúðir

 

Innihald: Fjórgild ammonium-sambönd, didecyldimethylammonium ( DDAC ) /
UFI: 6800-M0AP-500Y-TJG4.

Sótthreinsiefni

DISACT: 2,5 lítrar

Sótthreinsir með langvarandi virkni
Okkar vörur eru umhverfisvænar og því bjóðum við uppá áfyllingu sem auðvelt er að fylla á.
 

DSCT20: 5 lítrar

Sótthreinsir með langvarandi virkni
Okkar vörur eru umhverfisvænar og því bjóðum við uppá áfyllingu sem auðvelt er að fylla á.

DSCT20: 10 lítrar

Sótthreinsir með langvarandi virkni
Okkar vörur eru umhverfisvænar og því bjóðum við uppá áfyllingu sem auðvelt er að fylla á.

Sótthreinsiefnið

Sótthreinsiefnið DSCT20 myndar ósýnlega yfirborðsfilmu sem veitir langvarandi vörn gegn örverum, veirum og sveppum. Eftir að rými hefur verið þokuhreinsað í nokkur skipti myndast þessi viðbótarvernd og dregur enn frekar úr líkunum á því að smit berist á milli fólks sem fer um rýmið. Þetta er sérlega mikilvægur eiginleiki þar sem vitað er að kórónuveiran getur haldist virk og smitandi á yfirborði dögum saman en einnig bætt hreinlæti almennt og þannig heft útbreiðslu sjúkdóma af ýmsu tagi.

Víða er starfsfólk sjúkrahúsa, heilsugæsla, líkamsræktarstöðva og endurhæfingarstöðva að uppgötva að hreinsiefnin sem verið er að nota til að lágmarka smithættu eru að skemma tæki og búnað sem búið er að fjárfesta í. 

Alkóhól og önnur klórsambönd geta valdið því að gúmmí harnar og þornar, því geta sprungur byrjað að myndast. DISACT efnin gera það ekki og geta því sparað fyrirtækjum og stofnunum verulegan kostnað við viðhald og endurnýjun hvers kyns búnaðar. 

Hafðu samband og fáðu okkur í heimsókn til að fá ítarlegri upplýsingar um þessa virkni og við skoðum hvaða tækni hentar þér að ná góðum árangri í sótthreinsun.