Sótthreinsisprey - 300 ml - Heilsa ● Öryggi ● Umhverfi | DISACT | Sótthreinsun

Sótthreinsisprey – 300 ml

Sótthreinsisprey 

  • Drepur 99,99% af bakteríum og veirum
  • Veitir allt að sólarhringsvörn
  • Án alkóhóls og ilmefna
  • Aflitar ekki yfirborð hluta
  • Ekki ofnæmisvaldandi
  • Bætir loftgæði í kjölfar notkunar
  • Virk vörn gegn myglusvepp og eyðir lykt
  • Umhverfisvæn sóttvörn og áfyllanlegar umbúðir

 

Lýsing

DISACT spreybrúsi framleiðir fíngerðan úða og sparar því ótrúlega mikið magn af efni sem annars færi til spillis og dregur þannig verulega úr sóun. Hægt að spreyja frá hvaða sjónarhorni sem er þótt brúsanum sé snúið í 360°. DISACT vörnin er frábær sótthreinsivörn fyrir alla yfirborðsfleti og myndar langtímavörn. DISACT efnin eru öll umhverfisvæn í notkun og í endurvinnanlegum umbúðum.

 

Sýklar eins og SARS-CoV-2 veiran sem veldur COVID19 heimsfaraldrinum getur setið virk á stál- og plastyfirborði dögum saman. DISACT vinnur á veirum, bakteríum og sveppum sem geta setið á yfirborði hluta. Það er því mikilvægt að vera á tánum því við erum ekki bara að fást við Covid heldur herjar á okkur ný inflúensuveira á hverju ári ásamt sýklum sem bera með sér allskonar kvefpestir, frunsuvírusa og aðra kvilla.

 

Umhverfisvænn sótthreinsir með langvarandi virkni

DISACT efnið DSCT20 hefur staðist allar gæða og öryggisstaðla og verið sannreynd með stöðluðum prófunum samkvæmt ESB sem eru eftirfarandi:

Veiruhemjandi virkni skv.   EN 14476
Sveppadrepandi virkni skv. EN 1650:2008
Örverudrepandi virkni skv. EN 1276:2009
SANS 636-2013 EN 1656
UFI: 6800-M0AP-500Y-TJG4

Sótthreinsiefni
Sótthreinsisprey – 300 ml