DISACT SÓTTVARNIR

Hugsum um umhverfið við val á vörum

Helstu eiginleikar

  • DISACT sótthreinsiefnið byggir á formúlunni DSCT20
  • Langvarandi virk vörn sem drepur 99,99% af bakteríum og veirum
  • Án alkóhóls og ilmefna
  • Aflitar ekki yfirborð hluta
  • Ekki ofnæmisvaldandi
  • Virk vörn gegn myglusveppum og eyðir lykt
  • Kemur í veg fyrir klasasýkingar
  • Krefst minni efnisnotkunar en skapar betri og virkari vörn

Sótthreinsisprey

Umhverfisvæn sóttvörn sem býður þér uppá áfyllanlegir umbúðir

 

Innihald: Fjórgild ammonium-sambönd, didecyldimethylammonium ( DDAC ) /
UFI: 6800-M0AP-500Y-TJG4.

Sótthreinsiefni

DISACT: 2,5 lítrar

Sótthreinsir með langvarandi virkni
Okkar vörur eru umhverfisvænar og því bjóðum við uppá áfyllingu sem auðvelt er að fylla á.
 

DSCT20: 5 lítrar

Sótthreinsir með langvarandi virkni
Okkar vörur eru umhverfisvænar og því bjóðum við uppá áfyllingu sem auðvelt er að fylla á.

DSCT20: 10 lítrar

Sótthreinsir með langvarandi virkni
Okkar vörur eru umhverfisvænar og því bjóðum við uppá áfyllingu sem auðvelt er að fylla á.

Sótthreinsiefnið

DSCT20 – langvarandi vernd á yfirborðum

Kjarnavara DISACT er sótthreinsiefnið DSCT20, sem myndar ósýnilega yfirborðsfilmu með langvarandi virkni. Eftir að rými hefur verið þokuhreinsað ítrekað myndast þessi viðbótarvernd, sem dregur verulega úr líkum á að smit berist á milli fólks. Þetta er sérstaklega mikilvægt í ljósi þess að rannsóknir hafa sýnt að kórónuveiran getur lifað og verið smitandi á yfirborðum í marga daga.

Auk þess að sporna gegn örveru myndun stuðlar DSCT20 að bættri almennri hreinlætismenningu og kemur þannig í veg fyrir útbreiðslu fjölbreyttra smitsjúkdóma. Lausnin er því ekki aðeins svar við brýnni þörf nútímans heldur einnig framtíðarlausn sem getur styrkt heilsu og öryggi samfélagsins til langs tíma.


Víða er starfsfólk sjúkrahúsa, heilsugæsla, líkamsræktarstöðva og endurhæfingarstöðva að uppgötva að hreinsiefnin sem verið er að nota til að lágmarka smithættu eru að skemma tæki og búnað sem búið er að fjárfesta í. 

Hafðu samband og fáðu okkur í heimsókn til að fá ítarlegri upplýsingar um þessa virkni og við skoðum þá hvaða aðferð hentar þér best við að ná góðum árangri í sótthreinsun.