Reist á vísindum
byggt á reynslu
Yfirborð hluta í kringum okkur geta verið smitandi því er hreinlæti og sótthreinsun eru lykilatriði í að hindra smit.
Sýklar eins og SARS-CoV-2 veiran sem veldur COVID19 heimsfaraldrinum getur setið virk á stál- og plastyfirborði dögum saman.
DISACT vinnur á veirum, bakteríum og sveppum sem geta setið á yfirborði hluta. Það er mikilvægt að vera á tánum því við erum ekki bara að fást við COVID heldur herjar á okkur ný inflúensuveira á hverju ári ásamt sýklum sem bera með sér allskonar kvefpestir, frunsuvírusa og aðra kvilla.
Disact tryggir öryggi almenningsrýma og nánasta umhverfis á svipstundu.