DC400- Rafdrifinn spreybrúsi

DC400 – rafdrifinn spreybrúsi

Auðveldur í notkun:

  1. Brúsinn er fylltur á með DSCT20 sótthreinsiefni
  2. 1 hraðastilling með stillanlegu úðunaropi
  3. USB – endurhlaðanleg rafhlaða.
  4. Hentug fyrir rakagjörn svæði
  5. Framkallar allt að 4 metra sótthreinsandi úða

Helstu eiginleikar:

  1. Gerður úr 100% endurunnu PET plasti