Víða er starfsfólk sjúkrahúsa, heilsugæsla, líkamsræktarstöðva og endurhæfingarstöðva að uppgötva að hreinsiefnin sem verið er að nota til að lágmarka smithættu eru að skemma tæki og búnað sem búið er að fjárfesta í.
Alkóhól og önnur klórsambönd geta valdið því að gúmmí harnar og þornar, því geta sprungur byrjað að myndast. DISACT efnin gera það ekki og geta því sparað fyrirtækjum og stofnunum verulegan kostnað við viðhald og endurnýjun hvers kyns búnaðar.