D-CAT C7700 þokuvél

Disact C7700 – þokuvél

  • Fjölhæf sótthreinsivél sem getur framkallað þykka sótthreinsiþoku sem hentar vel fyrir stór rými.
  • Hún hefur tvenna arma sem lyftast upp og býr til þykka þoku sótthreinsar rýmið hraðar.
  • Hún tengist við Tripod til þess að ná sótthreinsa stærri og fleiri rými á sneggri tíma.
  • Veitir framúrskarandi árangur á aðeins 30 mín.
  • Sótthreinsar erfið loftsvæði
  • Myndar sótthreinsandi mistur sem veitir allt að sólarhringsvörn gegn veirum, sýklum og örverum.
  • Auðvelt og fljótlegt að setja upp.
  • Þarf minna efni og því minni efniskostnaður.
  • Leiguvél

D-CAT C7700