Þokuvél – DC100

Þokuvél – DC100

Auðveld í notkun:

  1. Þokuvélin er fyllt á með DSCT20 sótthreinsiefni
  2. Þokuvélin er með 1 hraðastillingu með stillanlegu úðunaropi
  3. Framkallar allt að 6 metra sótthreinsandi mistur
  4. Hönnuð til sótthreinsunar á stærri svæðum.

Helstu eiginleikar:

  1. Þráðlaus þokuvél
  2. Endurhlaðanleg rafhlaða
  3. 800 ml  þokuvél
  4. 14000MA batterí
  5. Stærð: 2.kg og 280W mótor

Þokuvél – DC100