Þokuvél - C150 - Heilsa ● Öryggi ● Umhverfi | DISACT | Sótthreinsun

Þokuvél – C150

VectorFog C150 þokuvél

  • 6 lítra þokuvél
  • Framkallar sótthreinsandi þokumistur
  • 8 -16 GPH flæðishraði og getur sótthreinsað 30 fermetra á 1 mínútu. Því má gera ráð fyrir því að 1000 fermetrar taki um 30 mínútur.
  • Hægt er að leigja vélina til lengri eða skemmri tíma. Innifalið í því eru 5 lítrar af DSCT20 sótthreinsiefni.

Lýsing

VectorFog C150 – 6L Þokuvél

 

Þokuvél – C150